Skráning?

Hvernig ætli maður geti skráð sig í þennan hóp? Það væri gaman fyrir marga að fylgjast með framhaldinu, en ég finn hvergi upplýsingar um það.
mbl.is Vilja vernda lífríkið við Hvalfjörð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fluttur á Rjómann

Ef einhver skyldi detta inn á þetta músíkblogg mitt ennþá, þá er ég farinn að rita pistla á http://www.rjominn.is. Endilega kíkja þangað! Nýjasta færslan um splunknýja plötu The Way Down!

Stuðkveðja, Maggi


Indiepopp dagsins - Tullycraft

Tullycraft er ein skemmtilegasta indiepopp sveitin, hika ekki við að smyrja vel af hallærislegum bakröddum og spila hratt. Hérna er lag um pönkara! Vúhú!

Þetta hressa band frá Bandaríkjunum er þekktast fyrir smellinn "Popsongs your new boyfriend's too stupid to know about".

 


Indiepopp dagsins - Papa Topo

Papa Topo er nýjasta æðið frá Spáni. Þetta eru tveir krakkar sem varla hafa skriðið upp úr táningsárunum, Adriá og Paula. Adriá uppgötvaði indiepopp þegar hann var bara 13 ára, og þetta höfðaði svona líka vel til hans. Lagið þeirra "Oso Panda" er æðislegt dæmi um velheppnað Twee Popp, meðan annar smellur frá þeim er pönkaðri, einskonar Twee pönk. Og hvað er svo þetta Twee sem allir eru alltaf að tala um? Jú, þetta er einskonar barnaleg DIY popptónlist, oft með þessu pönk elementi sem einkennist af því að það skiptir ekki máli hvað þú getur heldur hvað þú gerir. Það vantar því stundum upp á kunnáttu hljómsveitarmeðlima á hljóðfæri. Á móti kemur galsafull spilamennska og oftar en ekki ómótstæðilega minnisstæðar laglínur. Það er allt látið flakka, og markaðslögmál látin lönd og leið.

Hérna segir Adrá frá því hvernig þetta atvikaðist:

“I’ve been listening to indie-pop since I was 13 or 14, and I started listening by coincidence: I read an article about independent cinema in the magazine Fotogramas and, since I didn’t really know what indie meant, I Googled it. One of the first groups I found was CAMERA OBSCURA, and that was really important for me: thanks to them I discovered other groups on the Elefant label and when CAMERA OBSCURA played in Mallorca in 2006, that was the first concert I went to without my parents. I think it was one of the concerts I’ve enjoyed most in my life. Since then my musical taste has gone on evolving and I’ve discovered twee pop, which is what I listen to most. Apart from that, I listen to (and am influenced by) other styles like riot grrrl, punk pop and yé-yé. Here on the island there weren’t any other teenagers who were listening to what I was (or at least none that I knew of), but I kept giving my friends music to listen to and now all of the people I hang out with listen to the same kind of stuff.”

Kíkið á myndbandið við hið ÓMÓTSTÆÐILEGA lag "Oso Panda". Varúð, það inniheldur talsverðar blóðsúthellingar:

Ennfremur segir Adriá, og þetta lýsir skemmtilega því hvað Twee poppið gengur út á:

“I’m a rebellious teenager and I like pop. I spend my time with toy instruments that I collect (and some are things I held onto from my childhood), writing and recording silly songs that make me momentarily happy. I’m a defender of DIY and the lo-fi sound. My songs are usually about: corny love and stories about animals.

Hérna er svo annað lag sem er mikið hressara og pönkaðra. Ég mæli alveg hrikalega með báðum þessum lögum, þetta band á eftir að ná langt.


Indiepopp dagsins - Linda Guilala

Þegar Juniper Moon gaf upp öndina fyrir nokkrum árum síðan, þá fóru trommarinn Ivan og hljómborðsleikkonan Eva að gera saman tónlist undir heitinu Linda Guilala. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá er Guilala ófreskja úr japanskri sci-fi mynd sem heitir The X from Outer Space. Linda þýðir svo "falleg/ur".

Hérna er mynd af Guilala:

http://4.bp.blogspot.com/_QfaCg-DskZY/R6VBsLaEKKI/AAAAAAAAAjI/Bcwv06NrtGA/s400/wmguilala.jpg

Þetta band þeirra Ivans og Evu er sannarlega að slá í gegn þunglyndislegu rifnum-gítara dans-indiepoppi. Hérna er mjög gott tóndæmi. Frábært stöff í alla staði.


Indiepopp dagsins - Juniper Moon

Ein undirtýpan af hinu annars frábæra indiepoppi er svokallað popp-pönk. Að öðrum ólöstuðum þá var Juniper Moon ein besta slíka sveitin en hún er núna illu heilli hætt störfum. Meðlimir þeirrrar sveitar eiga þó eftir að koma við sögu hér aftur innan skamms. Sveitin a tarna var frá Ponferrada á Spáni. Hún gaf bara út eina plötu, og fékk einnig inni á Rough Trade safnplötu og á tímabili leit út fyrir að hún næði almennri hylli í hinum enskumælandi rokk heimi einnig. Kíkjum á eitt hresst lag með bandinu:

Ef þetta blæs ekki sokkana af ykkur, hlustið þá á lagið "A veces sí, a veces no" (hvað svo sem það nú þýðir). Eins og sönnum indiepoppurum sæmir þá er auðvitað kjánalegt orgel undir öllum látunum.  


Indipopp dagsins - The Like Young, aftur

Reglulegir lesendur þessa bloggs kannast nú eflaust við hljómsveitina Wolfie sem ég hef póstað hér áður. Frábær sveit sem þau skötuhjú Amanda og Joe voru í áður en þau stofnuðu The Like Young. Oft fær maður æði fyrir einhverjum hljómsveitum í kannski nokkrar vikur, eða bara daga, og gleymir þeim svo, enda er núna hægt að sækja alla tónlist þegar maður vill, og henda henni aftur án nokkurs skaða. The Like Young er hinsvegar band sem ég sný alltaf aftur til. Hérna er magnað lag sem heitir "Out to get me":

Fyrir fróðleiksþyrsta þá er hérna texti af wikipedia:

The Like Young were an indie rock band from Chicago, Illinois.

The Like Young were Amanda and Joe Ziemba, married in 2002 and playing music together in various bands since 1997 (most notably Wolfie and Busytoby). The couple formed the band in the spring of 2002 and went on to release their first album, a five-track EP entitled Looked Up Plus Four that same year on Kittridge Records. In the spring of 2003, they released their first full-length album, Art Contest, to mixed but overall not great reviews. Not to be discouraged, Amanda and Joe put their heads together and created So Serious, which was released in the summer of 2004 to very good reviews. In reviewing the album, Tim Sendra of AMG [1] said The Like Young "are [a] lyrically imaginative and vocally powerful indie rock band[.]" These first two full-length albums were released on Parasol Records. Their final album, Last Secrets, was released in 2006 on both CD and vinyl by Polyvinyl Record Co.

In The Like Young, Amanda played the drums and Joe played the guitar, bass, and occasionally keyboard and both do vocals. Most of the songs were written by Joe.

On August 27th 2006, The Like Young announced their retirement citing the need to move on and make smart decisions. In the announcement Joe mentioned that the decision was a happy one. However, Joe soon returned to music and released Love at 30 in 2008 as Beaujolais; this record apparently addresses the end of the Ziembas' marriage.

 


Indiepopp dagsins - The Like Young

The Like Young er ÆÐISLEGT band. Minnir stundum dálítið á Weezer, bara miklu svalara. Hjónakornin Joe og Amanda skipa þetta band. Og þetta er lagið Snobs and Slobs sem er frábært.


Indiepopp dagsins - MJ Hibbett and the Validators, aftur

Hver hefur ekki átt yfirmann sem var í indie bandi einu sinni?

Hlustið eftir skemmtilegum bakröddum.


Indiepopp dagsins - MJ Hibbett and the Validators

Ekki veit ég nú neitt af viti um þetta band, en þetta er flott lag með skemmtilegum texta. Og þetta er fyndi af því að það er satt. Nú er bara að leggja vel við hlustir og læra "indie kid" dansinn.  "Do the indie kid" heitir þessi smellur.

At the height of Britpop
I found myself in France
I went to an Indie Disco
There to dance
The French were enthusiastic
They served the beer in pints
But they partied like it was
1959
They frugged and strutted like
Un jardin du poulets
I said Regardez
Ecoutez et repetez

Hands behind your back
And bounce your hips
Move your feet around
And do the Indie Kid

At weddings that I go to
The first hour of the DJ's set
Is when they play the songs that
The groom requests
At Mileage's reception
There was a small dancing hardcore
Of old schoolfriends until
My parents took to the floor
They started twisting to The Pixies
I could have died
I said Mother, if you must
Please do it right

Hands behind your back
And bounce your hips
Move your feet around
And do the Indie Kid

I was chatting to a colleague
About LINUX for PCs
And spent the next five hundred
Years asleep
When I woke the world had altered
Especially for The Kids
In that the radio
Played songs that went like this

(AVANT JAZZ FREAKOUT)

They leapt around like
Milkmen on a motorway
They needed someone hep
To show the way
So I said 'Hey!'

Hands behind your back
And bounce your hips
Move your feet around
And do the Indie Kid


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband