26.3.2010 | 11:23
Indiepopp dagsins - The School
Best að halda áfram að breiða út fagnaðarboðskap indie poppsins. Lag dagsins er glæný og funheit popp ballaða með hljómsveitinni The School sem er frá Cardiff í Wales. Fyrsta breiðskífa þeirra er væntanleg í maí frá spænsku útgáfunni Elefant.
Hérna er hægt að hlusta á plötuna í heild sinni:
Og hérna er myspace-ið þeirra:
http://www.myspace.com/theschoolband
Verði ykkur að góðu!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.