26.4.2010 | 22:37
Indiepopp dagsins - Tullycraft
Tullycraft er ein skemmtilegasta indiepopp sveitin, hika ekki við að smyrja vel af hallærislegum bakröddum og spila hratt. Hérna er lag um pönkara! Vúhú!
Þetta hressa band frá Bandaríkjunum er þekktast fyrir smellinn "Popsongs your new boyfriend's too stupid to know about".
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.