11.10.2007 | 20:20
Sambassadeur
Eđalkrúttsveitin Sambassadeur frá Gautaborg í Svíţjóđ gefur út sína ađra plötu ţann 24 október, undir merkjum Labrador. Sveitin var stofnuđ haustiđ 2003 í smábćnum Skövde. Anna, Joachim og Daniel voru ţar í námi viđ sama skóla og komust ađ ţví ađ ţau hefđu svipađan tónlistarsmekk. Daniel og Joachim hittust og sömdu saman lagiđ "There you go", og eftir ţađ varđ ekkert stoppađ, Anna fór ađ syngja og annar Daniel bćttist viđ á bassa.
Sveitin gaf svo út tvo CD-R diska sjálf og smáskífu á Dolores Recordings ţangađ til ţau eignuđust heimili hjá Labrador. Fljótlega eftir ţađ fór lagiđ "Between the Lines" ađ skjóta upp kollinum á tónlistarbloggum.
Hlustiđ á nokkur tóndćmi:
[MP3] Sambassadeur - Subtle Changes (af nýju plötunni)
[MP3] Sambassadeur - Between the Lines
[MP3] Sambassadeur - New Moon
Allt eru ţetta eđal lög, en ţađ má glöggt heyra af "Subtle Changes" ađ mikiđ meira er lagt í útsetningar og upptökur, og ađ bandiđ á sannarlega framtíđ fyrir sér.
Athugasemdir
Between the Lines hefur veriđ í uppáhaldi hjá mér í langan tíma og virđist ég seint ćtla ađ fá leiđ á ţví. Ég hlakka til ađ heyra nýju plötuna.
Allt er vćnt sem vel er sćnskt!
Egill Harđar (IP-tala skráđ) 12.10.2007 kl. 10:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.