15.11.2007 | 14:23
[MP3] My Bloody Valentine snýr aftur
My Bloody Valentine hefur nú tilkynnt um þrenna tónleika í Bretlandi næsta sumar.
Föstudaginn 20. júní í The Roundhouse (London)
Laugardaginn 28 júní í Manchester Apolli (Manchester)
Miðvikudaginn 2 júlí í Glasgow Barrowland (Glasgow)
Vonandi er þetta bara byrjunin á stærri túr, en Kevin Shields hefur nýlega lýst því yfir að þau muni á næstunni gefa út nýja plötu sem að hluta til mun samanstanda af efni sem þau byrjuðu að taka upp eftir útgáfu Loveless. Ég iða í skinninu eftir að heyra það, og spurning hvort maður láti ekki bara vaða að skella sér út og sjá þau.
Ég fór á stúfana og gróf upp nokkur lög með þeim:
[MP3] My Bloody Valentine - When You Sleep
[MP3] My Bloody Valentine - Honey Power
[Meira hér]
[Peel Session og fullt af tónleikaupptökum]
[My Bloody Valentine á Myspace]
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.