[MP3] Twee Tími - Suburban Kids with Biblical Names

subSænsku nördarnir Jóhann og Pétur eru Suburban Kids with Biblical Names. Þeir hófu að semja lög heima hjá Pétri í desember 2003, og árið eftir dreifðu þeir tveimur lögum á netinu og voru pikkaðir upp af Labrador Records, því hinum sama fyrirtæki og hefur fært okkur gersemin Acid House Kings og Sambassadeur. Meira veit ég ekki um þá félaga, nema hvað þeir semja ansi hreint skemmtileg lög. Enda þarf maður ekki alltaf að blaðra síknt og heilagt, það á bara að njóta tónlistarinnar. Hvernig er það annars, er "síknt" skrifað svona? Og hér eru tvö lög:

[MP3] Suburban Kids with Biblical Names - Funeral Face
[MP3] Suburban Kids with Biblical Names - Rent a Wreck


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir mig. Þetta var bara nokkuð hressandi og skemmtilegt.

Ragga (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband