18.3.2008 | 21:02
[MP3] The Sound of Arrows
Nýjasta flaggskipiđ í flota Labrador útgáfunnar sćnsku, er dúettinn The Sound of Arrows.
Ţeir félagar Stefan Storm og Oskar Gullstand kynntust í "einum leiđinlegasta bć Svíţjóđar", Gävle. Ţeir byrjuđu ađ gera tónlist saman síđla árs 2006, en ţá fengu ţeir ţá hugmynd ađ sampla kórtónlist af Youtube og gera úr ţví jólalag. Ţeir félagar voru ekkert sérstaklega fćrir í upptökum og kunnu lítiđ á tölvur, og lagiđ var ţví ekki tilbúiđ fyrr en hálfu ári of seint. Útkoman heppnađist ţó dável og samstarfiđ hélt áfram.
Frumburđur The Sound of Arrows mun koma út hjá Labrador í Maí, en ţangađ til má smakka ađeins á laginu "Danger!".
[MP3] The Sound of Arrows - Danger!
[The Sound of Arrows á Myspace]
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.