[MP3] Twee Tími - Dýrđin

dyrdin_airwaves_2006

Ţađ fóru margir flausturslega međ textabrot á uppskeruhátíđ tónlistarmanna í gćrkvöldi. Pínlegt fannst mér ađ horfa á ţetta á köflum, sumir eins og vélmenni ađ lesa af textavélinni. Ég saknađi ţess ađ heyra ekki íđilfagurt textabrot međ Dýrđinni eins og ţetta:

"Ég hitti strák um daginn
hann er alveg rosalega kjút
ég féll strax fyrir honum
og núna erum viđ saman"
(úr laginu "Brottnumin")

Eđa ţessa glimrandi snilld hérna:

"Ég vil fá ţig aftur
ég vil bímast burt međ ţér
inn í stjörnuţokur
eitthvert ţar sem enginn sér
eignast fullt af börnum
skipt'um fóton bleyjur
fara fífldjörf
ţar sem enginn hefur fćti stigiđ fyrr"

Viđ skulum ný hlýđa á ţetta ágćta lag sem fjallar um ástir jarđarstúlku og hins hálf-vúlkanska Spock, međ eina núverandi íslenska bandinu sem kemst nálćgt ţví ađ vera "Twee":

[MP3] Dýrđin - Mr. Spock


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband