[MP3] Twee Tími - Lucky Soul

lucky

Nýjasta uppáhaldiđ mitt er Lucky Soul frá Greenwich í Bretalandi. Bandiđ var stofnađ síđla árs 2004 og stofnađi sitt eigiđ útgáfufyrirtćki til ađ gefa út plötur sínar, Ruffa Lane. Fyrsti singullinn ţeirra, My Brittle Heart, var valinn singull vikunnar af Guardian, og síđar sama ár kom út annar singull međ stórgóđu lagi, "Lips are unhappy". Fyrsta stóra platan kom út 2007 og fékk frábćra dóma. Sveitin sćkir nokkur áhrif m.a. í Motown stefnuna, og reyndar hélt ég, fyrst ţegar ég heyrđi "Lips are unhappy" ađ ţetta vćri cover lag af Diana Ross and the Supremes. Ţetta lag grípur nefninlega viđ fyrstu hlustun og hljómar alveg gífurlega kunnuglega. Dćmiđ bara sjálf:

[MP3] Lucky Soul - Lips are unhappy (linkur lagađur 13.6.2008)

[Lucky Soul á Myspace]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband