29.5.2008 | 22:55
[MP3] TCR
Spánn er mér hugleikinn ţessa dagana, og spćnska finnst mér sérdeilis fallegt tungumál, sér í lagi sungiđ. Mér finnst líka oft rosalega gaman ađ tónlist ţegar ég skil ekki orđ sem er veriđ ađ synga, enda skil ég varla stakt orđ í spćnsku, og varđ ţađ ítrekađ á ađ missa út úr mér "mersí" í stađ "gracias" ţegar ég verslađi mér eitthvađ ţar ytra. Eins og ég kunni eitthvađ meira í frönsku, sem ég geri ekki.
TCR var hljómsveit frá Barcelona sem gaf út tvćr breiđskífur, smekkfullar af hressu gítarpoppi, á sínum stutta líftíma. Fátt er gáfulegt ađ finna um ţau á netinu, en spilagleđi ţeirra ţykir minna um margt á Buzzcocks, einskonar poppskotiđ pönk. Eđa öfugt. Ég hef hinsvegar ekki grun um hvađ ţau eru ađ syngja, en grípandi er ţađ.
Hérna er lag af seinni breiđskífu ţeirra, en hún bar heitiđ Paro, Siesta, Días de Fiesta.
[MP3] TCR - De la A a la Z (sem gćti útlagst sem "Frá A til Z")
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.