16.6.2008 | 12:12
[MP3] My Bloody Valentine upphitunargigg 13. júní
My Bloody Valentine héldu fyrstu "comeback" tónleikana sína í Institute for Contemporary Arts í London á föstudaginn. Tónleikarnir voru einskonar upphitun en eiginleg endurkoma sveitarinnar hefst svo í The Roundhouse í London ţann tuttugasta ţessa mánađar.
Hér gefur á ađ líta myndband sem tekiđ var á föstudaginn, en hljóđiđ er arfaslćmt, enda hávađinn slíkur ađ venjulegar vídeókamerur grillast bara viđ álagiđ:
Hér má svo sjá stutt og skondiđ myndbrot sem aftur gefur manni smá hugmynd um lćtin:
http://www.youtube.com/watch?v=4sRfsAJ1xU4Og hér er hćgt ađ sćkja hljóđupptöku af öllu gigginu, líklgast tekiđ upp í gegnum mixer, en ţar er hljóđiđ jafn flatt og ţađ er bjagađ í myndböndunum:
http://burningworld.blogspot.com/2008/06/my-bloody-valentine-london-ica-13th.html
Hér er vídeóupptaka af "When you sleep" tekiđ á tónleikunum á föstudaginn:
http://youtube.com/watch?v=YV7GAUxkFyo
Og hérna eru tvö lög af plötunni Loveless:
[MP3] My Bloody Valentine - Only Shallow
[MP3] My Bloody Valentine - Loomer
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.