17.6.2008 | 12:39
[MP3] 17. júní
[MP3] Dýrđin - 17. júní
Hann stendur í ţvögunni
á miđjum Austurvelli
í dag er afmćli og hann á sér eina ósk:
ađ finna sólskin kyssa kinn
og fá blöđru eins og hin
dreymir um sćlgćti
og hoppukastalann
Hann vill ganga um međ oss
og fá líka...
Candyfloss
á 17 júní
Candyfloss
á 17 júní
Hann langar í candyfloss
á 17 júní
Og kannsk´einn lítinn koss
á 17 júní
Krakkagrislingar
vita fćstir hver hann er
en hann heitir Jón og á afmćli í dag
Hann getur sig hvergi hreyft
og enga pulsu keypt
ekki haldiđ rćđu eđa sungiđ lítiđ lag
Hann vill ganga um međ oss
og fá líka...
Candyfloss
á 17 júní
Candyfloss
á 17 júní
Hann langar í candyfloss
á 17 júní
Og kannsk´einn lítinn koss
á 17 júní
Blöđrurnar svífa allt í kringum hann
en grípa ţćr hann ekki kann
Sjálfstćđiđ frá dönskum kóng hann vann
Stendur ţarna daginn út og inn
Hefur stađiđ allan mánuđinn
Alveg síđan viđ settum hann á Austurvöllinn
[Myspace]
![]() |
Forsćtisráđherra bjartsýnn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.