[MP3] NYC Popfest

nycpop

Fyrir utan ţađ ađ New York er ćđisleg borg, ţá var núna um helgina haldin tónlistarhátíđin NYC Popfest sem ég hefđi alveg borgađ mig inn á hefđi ég átt pening fyrir flugi. Popfest eins og ţetta eru hálfgerđar nördasamkomur tónlistarmanna sem oftar en ekki falla undir skilgreininguna Twee, ţótt reyndar séu deildar meiningar um ţann stimpil eins og flesta ađra tónlistarstimpla. Ađrar slíkar hátíđir eru Athens Popfest sem haldin er í ágúst í Georgia fylki, Popfest! New England sem er yfirleitt í nóvember í Massachussetts (og sem ég hef tvisvar heimsótt) og Indietracks í Bretlandi í júlí. 

Ekki er fráleitt ađ svipuđ tónlist eigi sér einnig góđan hljómgrunn á hinu sćnska Emmaboda festivali, ţótt ţađ sé líklegast íviđ stćrra og drullugra en gengur og gerist. Ţar ku fólk bara vera ađ eđla sig í drullupollum hér og ţar fyrir allra augum, međan Popfest sćkir gjarnan feimnara og kurteisara fólk (eins og ég).

Allavegana, ţá var mikiđ um dýrđir ţarna í NYC og fullt af böndum sem mig langar mikiđ ađ sjá. Nokkur ţeirra hafa komiđ viđ hér á landi, s.s. Pants Yell!, The Besties og The Pains of Being Pure at Heart. Hérna er smá samansafn af lögum međ nokkrum eđalböndum sem spiluđu ţarna.

[MP3] The Besties - Zombie Song
[MP3] The Pains of Being Pure at Heart - This Love is Fucking Right
[MP3] Pants Yell! - Shoreham Kent
[MP3] Cats on Fire - Higher Ground
[MP3] From Bubblegum to Sky - I Always Fall Apart
[MP3] Mahogany - The Wiew From The People Wall
[MP3] My Teenage Stride - Theme from Teenage Suicide (ţessir gaurar eru á myndinni)
[MP3] Tullycraft - The Neutron
[MP3] Oh! Custer - Post

[Bill Pearis ritar hér um vel flest giggin á NYC Popfest]
[Myspace]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband