18.6.2008 | 17:18
[MP3] Airwaves #3 - White Lies
Interpol? The Killers? Editors? Ef þessi nöfn hringja bjöllum þá eiga White Lies eflaust upp á pallborðið hjá viðkomandi. Mér finnst annars nóg komið af svona klónum, en sjáum hvernig þetta hljómar:
[MP3] White Lies - Death
Myndband við "Unfinished Business":
White Lies var annars stofnuð úr rústum sveitar sem hét Fear of Flying sem einnig þótti sérlega efnileg. Hér er myndband með þeim:
[myspace]
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.