Singapore Sling vídeó

 

Singapore Sling héldu útgáfutónleika á Organ á föstudaginn í tilefni útgáfu smáskífunnar Godman sem fylgir frítt međ Reykjavik Grapevine, reyndar í takmörkuđu upplagi, 500 eintök, svo ađ blöđin međ smáskífunni eru á völdum stöđum s.s. plötubúđum.

Ég skaut ţetta vídeó af ţeim á föstudaginn, en hef ekki grun um hvađ lagiđ heitir. Ef einhver ţekkir ţađ vćru komment vel ţegin.

Ţess má svo geta ađ ţađ er hćgt ađ sjá ţetta í "high quality" hér:

http://www.youtube.com/watch?v=ntB2atZZc-s (smella á "watch in high quality")


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband