23.6.2008 | 17:44
[MP3] Airwaves #7 - Robots in Disguise
Robots in Disguise eru ekki Star Trek nördar eins og ég hélt fyrst, heldur tvćr ungar stúlkur sem syngja um dóp og kynlíf og gefa manni hressilega fingurinn. Electró pönk er ţetta kallađ og sveitin á dálítiđ sammerkt međ t.d. hinni bráđskemmtilegu sveit Le Tigre. Ţađ er einhver Riot Grrrl fílíngur í ţessu öllu saman. Ţćr munu ábyggilega spila á NASA ef sá stađur verđur ennţá brúklegur, og ţar fćr enginn ađ sitja á gólfinu.
Sveitin hefur gefiđ út ţrjár breiđskífur, Robots in Disguise 2001, Get RID! 2005 og nú seinast We're in the Music Biz á ţessu ári. Stúlkurnar eru, líkt og Crystal Castles, nćr eingöngu bókađar á festivöl og njóta almennt mikillar hylli. Ég spái ţví ađ ţetta verđi međ betri böndunum á Airwaves, og af ţessum lögum líkar mér best viđ "Turn It Up". Ţess má geta ađ "Postcards From..." er töluvert frábrugđiđ hinum lögunum.
[MP3] Robots in Disguise - Postcards From ... (af Robots in Disguise, 2001)
[MP3] Robots in Disguise - Turn It Up (af Get RID!, 2005)
[MP3] Robots in Disguise - La Nuit (af sömu plötu)
--- Lagađi eftirfarandi linka 24.06.08:
[MP3] Robots in Disguise - The Sex Has Made Me Stupid (af We're In The Music Biz, 2008)
[MP3] Robots in Disguise - I'm Hit (af sömu plötu)
Myndband viđ "Turn It Up":
[Myspace]
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.