[MP3] Airwaves #8 - These New Puritans

thesenew

"... a quartet of art brats from Southend-on-Sea" segir í Rolling Stone Magazine. Þetta lið hefur verið að túra með Crystal Castles og Klaxons svo eitthvað sé nefnt. Mér finnst gaurinn syngja eins og Mark E. Smith úr The Fall, sem er gott, en sjálf segjast þau svo vera undir áhrifum frá Wu-Tang Clan, sem er öllu verra.

These New Puritans eru allavegana að meika það með fyrstu plötunni sinni, Beat Pyramid, sem kom út fyrr á árinu, en fyrsti singullinn þeirra leit dagsins ljós árið 2006. Gaurarnir tveir vinstra megin á myndinni eru tvíburar.

[MP3] These New Puritans - Elvis
[MP3] These New Puritans - Numbers
[MP3] These New Puritans - Swords of Truth

Þetta vídeó er sagt vera "sick", en það er við lagið "Elvis".

[Myspace]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband