[MP3] Airwaves #12 - Florence and The Machine

florence

Florence Mary Leontine Welsh er 21 árs gömul stúlkukind sem kemur fram undir nafninu Florence and The Machine. Hún er gjarnan ein á sviđi eđa međ félaga sem leikur undir á gítar sem er ţá líklegast The Machine í ţessu sambandi.

Hún hefur gjarnan veriđ nefnd í sömu andrá og Kate Nash, Lily Allen og vinkona okkar Amy Winehouse, bara meira Indie. Ég hef reyndar aldrei heyrt í neinni ţeirra svo ég get ekki dćmt um ţađ, en sjálf segir hún um tónlistina sína: "the kind of music Lily or Kate would make if they’d grown up locked in a cage full of snakes in the basement of a Louisiana funeral home". Americana influenced indie-soul segir á einum stađ.

Hún er allavegana bresk, og hafđi ekkert gefiđ út nema kassettu í 500 eintökum ţar til fyrsta smáskífan kom út núna í júní, međ laginu "Kiss with a Fist". Hún er á mála hjá Moshi Moshi Records sem hafa löngum veriđ áberandi á fyrri Airwaves hátíđum. Hún hefur svo veriđ ađ hita upp fyrir hljómsveitina MGMT en sú sveit hefur ekki fariđ framhjá neinum sem fylgdist međ EM í fótbolta.

[MP3] Kiss with a Fist
[MP3] Girl with one Eye

Myndband viđ lagiđ "Kiss with a Fist":

[Myspace]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband