[MP3] Airwaves #14 - Planningtorock

Planningtorock er ekkert sérstaklega mikið að plana það að rokka. Það verður líklegast ekki snefill af rokki á tónleikum Planningtorock satt að segja. "More like Planning to suck" stóð á einu bloggi. Mér virðist að tónleikar hennar séu mikið sjónarspil, meira gjörningur heldur en eiginlegir tónleikar. Hérna er smá umfjöllun um hina ungu og mjög svo efnilegu listakonu Janine Rostron sem er allt í öllu í þessari hljómsveit.

Þessi orð voru höfð um listakonuna á öðru bloggi, mér þykir sjálfsagt að vitna í þau:

"With a laptop as her backing band, and weird projections playing in the background, Rostron kind of reminded me of the crazy French lady on LOST. She wore billous white clothes, and donned at least three different hats/masks, including one that made her look like the Sandpeople in Star Wars. She had a chair that she often stood on while she rolled the mike around in her hands or sang into a bone. (Yes, I said a bone.) I thought for sure she was going to fall off."
- soundbytes.typepad.com

Og myndband við lagið "Changes":

Og hér má hlýða á lagið "Think that though":

[MP3] Planningtorock - Think that thought

[Myspace]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband