Purrkur Pillnikk tribute tónleikar á laugardag

purrk

Ţađ er búiđ ađ vera Bítlatribute, sem var víst ćgilegt flopp, Buff hamra á Pink Floyd lögum og núna er Villa Vill tribute á nćstunni sem fólk virđist hreinlega ćtla ađ sleppa sér yfir.

Ekkert af ţessu kemst ţó í hálfkvisti viđ Purrkur Pillnikk tribute tónleika sem verđa á Bar 11 annađ kvöld, laugardaginn 20. sept. Ţar koma fram hljómsveitirnar Mjöög og Nögl, sem ég ţekki reyndar ekki mikil deili á. En ţćr taka Bo Hall og ađra vćlukjóa í nefiđ á hvađa tíma sólarhringsins sem er.

Heyra má nokkrar Purrks ábreiđur sem lofa góđu hérna:

http://www.myspace.com/mjoog

Byrjar kl 23.00 og kostar ekki rassgat í bala!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband