[MP3] Mew - Snow Brigade

mew

Stuttur póstur í dag.  

Hljómsveit er nefnd Mjá og er dönsk ađ uppruna, nánar tiltekiđ frá Hellerup. Af einhverri ástćđu eru ţessir fríđu piltar oft flokkađir sem shoegaze sem ég get engan veginn samţykkt. Hinsvegar eiga ţeir alveg stórgott lag sem ég vildi leyfa ykkur ađ heyra í dag, "Snow Brigade" heitir gripurinn og er af fyrstu plötu sveitarinnar, Frengers.

Finnst einhverjum öđrum en mér ađ ţetta minni svoldiđ á Bee Gees?

[MP3] Mew - Snow Brigade


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband