My Bloody Valentine tónleikavídeó

Það er aldrei of mikið af My Bloody Valentine. Hérna er myndband af þeim að syngja og leika á All Tomorrows Parties fyrr í mánuðinum. Lagið heitir "I Only Said".

Þetta er fengið að láni frá þeim ágæta vef Stereogum, og ef linknum er fylgt þá er annað myndband, fullt af flottum myndum og ágæt umfjöllun um tónleikana þar sem segir meðal annars:

It was so loud that during the quartet's signature 25-minute noise jam finale, the vibrations literally dislodged a piece of the ceiling.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband