30.9.2008 | 20:41
My Bloody Valentine tónleikavídeó
Það er aldrei of mikið af My Bloody Valentine. Hérna er myndband af þeim að syngja og leika á All Tomorrows Parties fyrr í mánuðinum. Lagið heitir "I Only Said". Þetta er fengið að láni frá þeim ágæta vef Stereogum, og ef linknum er fylgt þá er annað myndband, fullt af flottum myndum og ágæt umfjöllun um tónleikana þar sem segir meðal annars:
|
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.