[MP3] Airwaves # 26 - Half Tiger

halftiger3

Half Tiger er "fjögurra manna alţjóđleg kássa", eins og međlimur sveitarinnar, Siggi Sadjei, kemst ađ orđi í stuttu viđtali viđ mp3.blog.is.

Siggi og Gísli eru íslendingar, Simon Davies er breskur og Monica er frá Noregi.... "en viđ lítum samt á okkur sem "London" band ţví ţar búum viđ öll, vinnum og gerum galdra!"

Hljómsveitin hefur starfađ í 1 ár og viđ höfum veriđ ađ semja efni a fyrstu plötuna okkar í stúdíóinu okkar (Goodbeating) sem er stađsett i Cricklewood, í Norđvestur hluta London. Ţad er mjög skrautlegt hverfi, fullt af bílaverkstćđum og litríkum karakterum, gomma af múslímum liggur á bćn í hádeginu - blindfullir Írar a trúnó og bölvandi Margaret Thatcher og nóg af Pólskum kaffistofum - sem allar bjóđa uppá "sođiđ beikon" ...

Öll hafa međlimir sveitarinnar komiđ víđa viđ í tónlistinni áđur, Gísli gaf til ađ mynda út sólóplötuna How about that? hjá EMI. Gísli og Simon kynntust ţegar sá síđarnefndi spilađi í live bandi Gísla. Siggi Sadjei er svo Íslendingum ađ góđu kunnur úr Skyttunum og Frć.

Okkur hlakkar mikiđ til ađ koma og spila á Íslandi Í fyrsta skiptiđ - Sy og Monica hafa aldrei fariđ og eru mjög spennt. Ég og Gísli höfum báđir spilađ áđur á Airwaves en erum ad sjálfsögđu búnir ađ fylla ţau af alls konar sögum um fyllerí, víkinga og sjóskrímsli.

Hálf-íslenska hljómsveitin Half Tiger tređur upp á Organ á föstudaginn klukkan 23.15. Ég held ţađ sé alveg góđ ástćđa til ađ fjölmenna ţangađ. Hérna er smá tóndćmi, bútur úr laginu "Natalie now".

[MP3] Half Tiger - Natalie now (clip)

[Myspace]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband