13.10.2008 | 12:57
[MP3] Airwaves # 26 - Half Tiger
Half Tiger er "fjögurra manna alţjóđleg kássa", eins og međlimur sveitarinnar, Siggi Sadjei, kemst ađ orđi í stuttu viđtali viđ mp3.blog.is. Siggi og Gísli eru íslendingar, Simon Davies er breskur og Monica er frá Noregi.... "en viđ lítum samt á okkur sem "London" band ţví ţar búum viđ öll, vinnum og gerum galdra!"
Öll hafa međlimir sveitarinnar komiđ víđa viđ í tónlistinni áđur, Gísli gaf til ađ mynda út sólóplötuna How about that? hjá EMI. Gísli og Simon kynntust ţegar sá síđarnefndi spilađi í live bandi Gísla. Siggi Sadjei er svo Íslendingum ađ góđu kunnur úr Skyttunum og Frć.
Hálf-íslenska hljómsveitin Half Tiger tređur upp á Organ á föstudaginn klukkan 23.15. Ég held ţađ sé alveg góđ ástćđa til ađ fjölmenna ţangađ. Hérna er smá tóndćmi, bútur úr laginu "Natalie now". [MP3] Half Tiger - Natalie now (clip) [Myspace] |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.