14.10.2008 | 14:00
Purrkur Pillnikk tribute ... aftur
Fyrir utan allt Airwaves dćmiđ nćstu dagana, ţá geta tónlistarunnendur glađst yfir ţví ađ Purrkur Pillnikk Tribute verđur endurtekiđ nćstkomandi föstudag á Grandrokk. Ekki hefur tribute bandiđ fengiđ neitt nafn sem ég fć séđ, en seinast ţegar ég póstađi um ţetta fór ég rangt međ ađ hljómsveitin Mjööög vćri ađ spila. Svo var ekki, og svo er líklegast ekki núna heldur. Hinsvegar má gera ráđ fyrir ađ ţeir félagar Bjössi, Pétur, Flosi og Helgi grípi í hljóđfćri ţarna og hrópi örvćntingarfullir um eyrđarleysi stórborgar. Ekki ţekki ég nánari deili á ţeim félögum ađ svo stöddu. Nú, ekki bara verđur ţetta á Grandrokk á föstudaginn, heldur líka í Hljómalind á laugardaginn... Semsagt: Grandrokk föstudaginn 17 okt. kl 23.00. Morđingjarnir hita upp. Kostar ekki rassgat. Hljómalind laugardaginn 18 okt kl 23.00. Kostar ekki rass. |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.