[MP3] The Charade

charade

Á ţessum tímu kreppu og volćđis ţá er ekki úr vegi ađ fá sér vćnan skammt af sćnsku sólskinspoppi. Ţar kemur hljómsveitin The Charade sterk inn á vinstri kantinum.

Tríóiđ skipa Ingela Matsson og Mikael Matsson en ţau voru saman í eđalpoppsveitinni The Shermans. Mikael var einnig í hátt skrifuđu bandi sem hét Red Sleeping Beauty. Nafni minn Magnúus Karlson er svo heilinn á bakviđ lagasmíđarnar en hann var áđur í HappyDeadMen sem starfađi í um 10 ár frá 1988 til 1989 og ku hafa lagt popp grunninn fyrir The Cardigans.

Gaman er líka frá ţví ađ segja ađ tónlist The Charade minnir um margt á fyrstu plötu The Cardigans sem er í miklum hávegum höfđ á ţessu heimili. 

Bandiđ hefur núna gefiđ út 3 plötur, allar hjá Skipping Stones Records í Bandaríkjunum, en sú útgáfa miskunnađi sig yfir íslenskt band, Dýrđina, áriđ 2006.

[MP3] The Charade - Monday Morning
[MP3] The Charade - My Song to you
[MP3] The Charade - Keeping up Appearances
[MP3] The Charade - A tough Decision

[Myspace


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband