11.12.2008 | 12:45
[MP3] The Hot Toddies
Uppáhalds hljómsveitin mín í dag heitir The Hot Toddies og er frá Oakland í Kaliforníu. "Doo-wop bubblegum pop" hefur tónlist ţeirra veriđ kölluđ, og einnig hef ég rekist á frasann "They'll steal your heart while they rot your teeth out" og ţađ má til sanns vegar fćra. Áherslan er á grípandi laglínur sem rćtur eiga ađ rekja í sjöunda áratuginum, og spilađar svona hćfilega kćruleysislega. Heidi Bodeson og Erin Skidmore stofnuđu bandiđ áriđ 2004 og fengu síđar Sylvia Hurtado á trommur og Jessica Wright sem spilar á allan andskotann. Nýlega kom út fyrsta plata sveitarinnar, Smell the Mitten, sem hefur hvarvetna vakiđ hrifningu. Ţćr eru núna ađ hljóđrita nćstu plötu sem ku koma út í júní á nćsta ári. Ţetta minnir dáldiđ á hiđ ágćta band All Girl Summer Fun Band sem ćtti ađ vera lesendum ţessa bloggs ađ góđu kunn. Hlustum á nokkur lög. Sérstaklega ćtti lagiđ HTML ađ vekja kátínu tölvulćsra. Helvíti gott stöff! [MP3] The Hot Toddies - HTML [Myspace] |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.