23.12.2008 | 10:44
[MP3] Sharesprings
Indónesía er heimili ágćtar skóglápssveitar sem ég rakst á um daginn. Ţađ virđist nefninlega vera mjög akvív shoegaze sena ţar eystra. Sharesprings heitir viđfangsefni ţorláksmessu. Ţeir félagar Abdul Wahid Sabilillah, Riftyza Gestandi, Ardhi Yudho og Rusli Budianto eru undir miklum áhrifum frá góđkunningjum okkar My Bloody Valentine sem og Yo La Tengo sem ég hef aldrei gerst svo frćgur ađ hlusta á. Eins og "early" My Bloody Valentine ţá er Sharesprings nokkuđ poppuđ undir hávađanum og ţví hefur tónlistin ţeirra fengiđ viđurnefnin Noise Pop og Tweegaze. Bandiđ gaf sjálft út disk međ demó lögum núna í ár og hefur fengiđ pláss á safndiskum af ýmsu tagi. Ţeir félagar eru ekki ađ brjóta nein blöđ í rokksögunni, heldur er ţetta bara heilbrigđur skammtur af smekklega sömdum popp-hávađa. Ţví til sönnunar eru hér tvö lög međ bandinu, sem hefur lýst yfir áhuga á ađ spila á Íslandi einn daginn. [MP3] Sharesprings - Unclouded [Myspace] |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.