8.4.2009 | 10:44
[MP3] Jangle popp frá Írlandi - Language of Flowers
Language of Flowers var indiepopp sveit frá Belfast sem lagđi upp laupana fyrir tveimur árum síđan. Sveitin var á mála hjá eđal plötuútgáfunni Shelflife og undir áhrifum frá Field Mice of Heavenly sem allir áhugamenn um Indiepopp ţekkkja af góđu. Međlimir sveitarinnar fuku burt međ vindinum og lentu međal annars í sveitinum Help Stamp out Loneliness og Camera Obscura. Eina plötu gáfu ţau út, Songs about You sem kom út áriđ 2004. Hérna er lag af henni, gullfalleg gítar ballađa sem heitir "Leaving". [MP3] Language of Flowers - Leaving |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.