17.10.2007 | 22:35
The Teenagers
Af erlendu sveitunum á Airwaves í ár er ég líklegast spenntastur fyrir The Teenagers, enda löngum verið veikur fyrir böndum sem eru ekkert að fara í felur með trommuheilann sinn, heldur leyfa honum að njóta þess að vera hann sjálfur. Taktar þurfa ekkert að vera flóknir til að vera flottir, og það sanna The Teenagers. Takið eftir textanum í "Homecoming" og ekki síst seinustu línunum. Stórskemmtilegt alveg.
"...electronica with compelling Strokes-like bass lines and then brazenly smear hilarious dramatic monologues over the top within which they plant little evil thoughts and communicable rascality aplenty. The results are musical installations that linger long after listening, the briefest scandalous flashes of which are apt to bring a big smile to your face even at the most inappropriate times."
af http://microlips.blogspot.com/2007/01/teenagers-uk_10.html
Hljómar vel? Það hljómar jafnvel enn betur að hlusta á bandið:
[MP3] The Teenagers - Homecoming
[MP3] The Teenagers - We are The Teenagers
[MP3] The Teenagers - Fuck Nicole
Og lítum nú á myndband:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.