30.10.2007 | 15:37
David Levin
Gaman ađ sjá ađ góđvinur minn, David Levin, er í fréttunum á Íslandi. Núna vegna greinar um íslenskt nammi í bandarískum fjölmiđli. Ég hugsa hann yrđi ţó undrandi á öllum bloggfćrslunum sem tengjast fréttinni ţar sem flestir kommenta ađ kanar ţurfi ekki á meira nammi ađ halda, ţeir séu allir svo feitir. David ţessi er nefninlega eins og tálguđ spýta og veitir ekki af öllu ţví nammi sem hann getur í sig látiđ svo hann detti ekki í sundur.
Fáir vita hinsvegar ađ David er fjölhćfur tónlistarmađur og kemur fram undir listamannsheitinu The Juliet Kilo. Hingađ til lands kom hann í fyrrasumar og lék fyrir gesti og gangandi, annars vegar í Smekkleysubúđinni og svo á Cafe Amsterdam ásamt Mr. Silla og Mongoose, og Pants Yell! sem eru frá Boston eins og hann.
Hann hreifst mjög af Íslandi ţá og kom aftur núna í sumar, í ţetta skiptiđ bara sem ótýndur ferđalangur. Ţađ vćri margt vitlausara en ađ tékka á tónlistinni hans, sér í lagi ef ţiđ hafiđ gaman af ljúfri og tilraunakenndri tónlist í ćtt viđ ţađ sem Mr. Silla og Mongoose eru ađ gera.
[MP3] The Juliet Kilo - Simple Machines
[MP3] The Juliet Kilo - Please excuse me if my heart stops beating
[MP3] The Juliet Kilo - The tools for what your hands can't do
[MP3] The Juliet Kilo - 45 miles ago I promised I would stop
[The Juliet Kilo á Myspace]
[Nammingreinin hjá Weekly Dig]
Fleiri MP3 er ađ finna á heimasíđunni www.thejulietkilo.com
![]() |
Íslenskt nammi vinsćlt vestanhafs |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.