[MP3] Plata frá Secret Shine

secretshine3

Skóglápssveitin Secret Shine frá Bristol gaf nýveriđ út ađra breiđskífu sína. All Of The Stars heitir gripurinn en fyrri platan ţeirra kom út fyrir hvorki meira né minna en 15 árum síđan. Ţau hafa ekki setiđ auđum höndum upp á síđkastiđ, tvćr EP plötur hafa komiđ út og sveitin spilađi á SXSW hátíđinni í Texas nú á dögunum viđ góđar undirtektir. Íslenskir skógláparar geta glađst ţví allar líkur eru á ađ bandiđ komi viđ á klakanum í haust.

Ţađ sem ég hef heyrt af nýju skífunni hljómar mjög vel, nokkur lög fann ég á bloggum víđsvegar og hérna er eitt ţeirra:

[MP3] Secret Shine - Know

[Myspace]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband