[MP3] Los Punsetes

lospunsetes

Höldum okkur ađeins viđ Spán enn um sinn. Los Punsetes var stofnuđ í Madríd áriđ 2004, og ţar reyndar ţrýtur ađ mestu ţekkingu mína, enda er allt sem ég finn um sveitina á spćnsku. Nema hvađ, ţau lög sem hér má finna minna annars vegar á ţunglyndiđ í Stereolab, og hinsvegar á spastískt breskt pönk eins og Gang of Four. Vel ţess virđi ađ tékka á, og ţess má geta ađ seinasta platan ţeirra er fáanleg í heilu lagi og algerlega ókeypis á vefnum ţeirra.

[MP3] Los Punsetes - Dos Policías
[MP3] Los Punsetes - Fondo de Armario

[lospunsetes.com]

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband