23.10.2008 | 23:49
[Vídeó] Myndbönd sem taka sjálf sig bókstaflega - Head over Heels með Tears for Fears
Hvað ef að fólk myndi nú bara syngja það sem er að gerast í myndbandinu? Jú þá væri útkoman einhvernveginn svona. Merkilegt hvað þetta hljómar líkt og Roland Orzabal. Stórskemmtilegt alveg. |
Athugasemdir
vá, hvað þetta er flott svona! Vildi að allir textar fjölluðu bara nákvæmlega um myndböndin sem gerð eru. Pældu í Britney að syngja: ,,Ég er að hrista brjóstin, og labba svona ögrandi... Vona að þetta lag slái í gegn svo ég fái meiri pening til að sukka fyrir...." hehehe
Heiða (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 22:24
Þessir gaukar hafa líka tekið "Take on me" með A-HA í gegn:
Magnús Axelsson, 3.11.2008 kl. 22:45
nú þetta vídeo sést víst ekki í commenti, en hérna er linkur á það:
http://www.youtube.com/watch?v=8HE9OQ4FnkQ
það er nokkuð svalt, "im gonna kick some ass with my own pipewrench"
Magnús Axelsson, 3.11.2008 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.