Þá og nú #2 - Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn í Reykjavík. Póstkort frá 1923. Nýja myndin er tekin úti á miðri götu en virðist vera á sama stað. Þó nær trappan næst ljósmyndaranum grunsamlega langt út á Lækjargötu á gömlu myndinni. Hafa ber í huga að þá var Lækjargatan ekki fjórar akreinar.

Hér má svo skoða þessar tvær myndir á skemmtilegan máta, með því að "skafa" gömlu myndina burt og birta þá nýju. Það virkar hinsvegar bara í Internet Explorer held ég.

mr1

mr2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband