Indiepopp dagsins - Camera Obscura

Camera Obscura segja í lagi dagsins akkúrat það sem við höfum ábyggilega öll verið að hugsa endrum og eins seinasta árið, og flest auðvitað sagt upphátt líka. Þetta er skoskt band sem spilar afar fágað indiepopp með ósköpum af strengjahljóðfærum. Minnir dáldið á gáfumannapoppið hjá Lloyd Cole í gamla daga. Þetta band dælir út smellum en er næsta óþekkt ennþá. Breska bandið Horowitz sem er í miklu uppáhaldi hjá mér samdi óð til þunglyndislegrar söngkonu bandins sem heyra má hér:

http://mp3.blog.is/blog/mp3/entry/277431/

En hérna er smellurinn "Lets' get out of this country", sérdeilis velheppnuð ballaða sem inniheldur meðal annars frasann "bees knees" sem er ábyggilega ekki staðalbúnaður í dægurlagatextum.


Let's get out of this country
I'll admit I am bored with me
I drowned my sorrows and slept around
When not in body at least in mind
We'll find a cathedral city
You can convince me I am pretty

We'll pick berries and recline
Let's hit the road dear friend of mine
Wave goodbye to our thankless jobs
We'll drive for miles maybe never turn off
We'll find a cathedral city you can be handsome I'll be pretty

What does this city have to offer me
Everyone else thinks it's the bee's knees
What does this city have to offer me?
I just can't see
I just can't see

Let's get out of this country
I have been so unhappy
Smell the Jasmine my head was turned
I feel like getting confessional
We'll find a cathedral city you can convince me I am pretty

What does this city have to offer me
Everyone else thinks it's the bee's knees
What does this city have to offer me
I just can't see
I just can't see


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband