[MP3] The Depreciation Guild

depreciationguild

Einhverntíman hef ég minnst á hljómsveitina The Pains of Being Pure at Heart sem spilađi hér á Organ í mars síđastliđnum. Sveitin a tarna vakti litla eftirtekt hér heima, en er rísandi stjarna í indiepop senunni erlendis og túrar međ Wedding Present um Bretlandseyjar í desember nćstkomandi. Trommuleikari sveitarinnar, Kurt Feldman, er ekki viđ eina fjölina felldur. Hann spilar líka á gítar í hávađarokkbandinu The Depreciation Guild ásamt félaga sínum Christoph Hochheim.

Sveitin gaf út EP plötuna Nautilus áriđ 2006 og breiđskífuna In Her Gentle Jaws í fyrra. Ţeir félagar spila báđir á gítara og njóta fulltyngis Nintendo tölvu sem sér um trommur og sampl. Af ţessum sökum eru ţeir öđrum ţrćđi kenndir viđ lítt ţekkta senu sem kallast Chiptune (Neib, aldrei heyrt um ţađ heldur). Áhrifavaldar sveitarinnar eru m.a. My Bloody Valentine, Pale Saints og Cocteau Twins úr skógláps geiranum, og Bill Nelson og Yellow Magic Orchestra úr elektróníska geiranum.

Hlýđum á tóndćmi:

[MP3] The Depreciation Guild - Butterfly Kisses
[MP3] The Depreciation Guild - In her gentle Jaws
[MP3] The Depreciation Guild - Sky Ghosts
[MP3] The Depreciation Guild - Nautilus

Myndband viđ "Nautilus":

[The Depreciation Guild á Myspace]

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband