[MP3] Airwaves #20 - Boys in a Band

boys

Jahá, alltaf er ég ađ rekast á ţetta nafn, Boys in a Band. Aldrei hinsvegar heyrt í ţeim fyrr en núna.  Ţetta band er frá Götu í Fćreyjum og inniheldur félagana Pćtur, Heini, Símun, Rógvi og Heri. Fyrsta platan ţeirra, Black Diamond Train, kom út núna í júlí, en hún var hljóđrituđ af Ken Thomas sem hefur dýft puttunum í plötur međ t.d. Sigur Rós og Dave Gahan.

Í fyrra unnu ţessir vösku piltar tónlistarkeppnina Global Battle of the Bands ţar sem íslenska stuđbandiđ Hraun lenti einnig ofarlega, í topp 3 ef ég man rétt. Ţeir lýsa tónlist sinni sem "Bob Dylan á amfetamíni", og í júlí síđastliđnum afrekuđu ţeir ţađ ađ spila 24 tónleika á 24 tímum í heimalandi sínu. Geri ađrir betur, ćtli ţađ sé ekki bara heimsmet?

Af ţessum tveimur lögum finnst mér Black Diamond Train áberandi betra.

[MP3] Boys in a Band - Black Diamond Train
[MP3] Boys in a Band - Secrets to Conceal

[Boys in a Band á Myspace]
[Last.fm]

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband