[MP3] Animal Hospital kemur á klakann

Animal Hospital_photo_2

Bandaríski raftónlistarmađurinn Kevin Micka, sem kallar sig Animal Hospital, er vćntanlegur hingađ til lands um miđjan nćsta mánuđ, og mun hann halda líklegast ţrenna tónleika hér á landi í allt. Pilturinn er ćttađur frá Boston og er vinur The Juliet Kilo sem spilađi hér á landi 2006 međ Mr. Silla og Mongoose og fleirum stuđböndum. Kevin hefur helst sér til frćgđar unniđ ađ hafa hitađ upp fyrir ofurhljómsveitina Beirut. Hann ţykir alveg frábćr á sviđi, og eflaust ekki verri ţótt ekkert sé sviđiđ en vćnta má ađ hann komi fram međal annars í 12 Tónum og Kaffi Hljómalind.

Tónlistin er svona minimalistískur experimental  hljóđheimur uppfullur af míkróbítum a la múm. Viđ skulum hlýđa á tóndćmi:

[MP3] Animal Hospital - A safe Place

[Myspace]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband